Þetta salat klikkar ekki... Sjúklega gott með baquette brauði eða Ritzkexi!
2-3 msk. majones
1 dós sýrður rjómi
* Blanda þessu saman og krydda með smá paprikukryddi.
1 hvítlauksostur
1 mexicóostur
1 - 1 1/2 paprika rauð
slatti af vínberjum
smá blaðlaukur
* Skera allt niður og blanda saman. Hægt að skipta út ostunum í þá sem maður fílar best...t.d gott með Camerbert.
Sunday, 5 October 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Vó vó allt að gerast hérna!
Nú skora ég á alla að koma með einn rétt sem ekki inniheldur kjúlla. Hahaha!
heheheheh styð það, hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég er alveg til í e-ð annað en kjúlla:)
jå nu er ad lata reyna a imyndunaraflid :D hahah....
Post a Comment